Hero image

Kalklitir

Náttúrulegir litir. Mjúk áferð. Hlýleg heimili.

Kalkmálning frá Kalklitum er nú fáanleg í Slippfélaginu. Kalkmálning umbreytir rýminu með hlýju, dýpt og ró.

Blog image

Litirnir

Kalklitir bjóða upp á 36 liti og fást þeir allir í verslunum Slippfélagsins í Skútuvogi og Akureyri. Vinsælustu litir Kalklita fást í verslunum Slippfélagsins í Fellsmúla, Hafnarfirði, Selfossi og Keflavík.

Blog image

Leiðbeiningar

Til þess að blanda 1kg af kalkmálningu er 1.7 lítra af volgu vatni hellt ofan í fötu. Næst bætiru við 1kg af kalkduftinu ofan í fötuna og hrærir saman í 10 mínútur.

Kalkmálningin frá Kalklitum er máluð á veggi innandyra með sérstökum kalkpensli. Hægt er að gera X-aðferð með penslinum eða upp og niður aðferð. Við mælum með því að horfa á þetta kennslumyndband How to paint.

Blog image