Við bjóðum upp á vandað veggfóður sem gleður augað. Hægt er að velja úr fjölbreyttum litum, allskonar áferðum og einstökum mynstrum. Sjón er sögu ríkari svo við mælum með að gera sér ferð í Slippfélagið að skoða úrvalið.
Smellið hér til að skoða úrvalið á heimasíðu Slippfélagins.
Aðeins um sérpantanir á veggfóðri er að ræða en það tekur fáeina daga að fá vöruna til landsins eftir að það hefur verið pantað.
Veggfóðursbækurnar eru til sýnis í öllum verslunum okkar.
Komdu, skoðaðu og finndu. Við hjálpum með rest.