Birkigrænn
Jarðbundinn og náttúrulegur grænn, dregur fram litinn í laufblöðum birkitrjáa í byrjun sumars. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.