Brim
Sterkur blár litur sem minnir á hreyfinguna og kraftinn í sjónnum við strendur landsins. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.