Fjallablár
Djúpblár litur sem vísar í víðáttumikla fjallasýn í skýjuðu veðri. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.