Keilir
Grár tónn sem minnir á grábrúnt hraunið sem teygir sig út frá Keili. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.