Laugargrænn
Grænn litur með djúpum tón sem minnir á heita laugar umvafðar gróðri og mosa. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.