Lónsblár
Djúpur blár tónn sem minnir á lón og tjarnir í kyrrð norðursins. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.