Marmarahvítt
Marmarahvítt er ljósdrapplitaður. Þegar hann var blandaður fyrst var stefnt að því að búa til góðan hvítan lit sem myndi þekja vel. Það heppnaðist vel og hann þekur best af öllum hvítu litunum hjá okkur, enda mikið af litarefnum í honum bæði gulum og gráum og örlítið af rauðu.