Móbrúnn
Dökkur, jarðbundinn litur sem fær nafn sitt frá fallegum íslenskum móum. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.