Sóley
Ljós og sólríkur litur sem dregur upp mynd af smáum sóleyjum í grænum hlíðum. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.