Strokkur
Kaldur blárgrár litur sem vísar í kraft Strokksins þegar hann brýst upp úr jörðu. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.