Vörunúmer: 45011000
Bátalakk er tvíþátta pólýúretanlakk, sem heldur gljáa og lit sérlega vel. Bátalakk er einkum ætlað sem lokaumferð á plastbáta, þar sem miklar kröfur eru gerðar um góða áferð og endingu.
Þrif: Bátahreinsir.
Efnisnotkun: Um 0,10 l/m2.
Yfirmálun: Eftir um 6 klst. við 10°C.
Notatími: Um 4 klst. við 23°C, lengist við lægra hitastig.
Þynnir: Kjarnaþynnir.
Notist með herði.