Vörunúmer: 88201000
Brynja er ætluð á steinsteypu og múr utanhúss. Hún er mött terpentínuþynnanleg akrýlmálning.
Brynja er mjög opin og kemur því ekki í veg fyrir eðlilega rakaútgufun. Málningin vætir mjög vel og hefur því mjög góða viðloðun við múr og steypu. Þar sem upplausnarefnið er terpentína má mála við mun lægra hitastig en með vatnsþynnanlegum málningum.
Stærð : 1 ltr. - 4 ltr. - 10 ltr.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Með því að smella á „Samþykkja allar“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vafrakökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.