Þegar svefnherbergið er málað þá mælum við með að velja málningu sem hentar eftir álagi rýmisins. Er um barnaherbergi að ræða?
Gott er að hafa í huga að litur og gljástig málningarinnar hefur áhrif á birtustig í rýminu.
Þrífið álagsfleti fyrir málun. Í kringum slökkvara, gólf- og loftlista, hurðarhúna osfrv.
Hér er hægt að lesa frekari verklýsingu.
Við mælum með vörunum hér að neðan.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Með því að smella á „Samþykkja allar“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vafrakökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.